The Toy Collection in Fridbjarnarhouse
Akureyri Byggðasöfn Norðurland Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Leikfangasafnið á Akureyri

Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi er upp­­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

Heimilisfang:

Friðbjarnarhúsi,
Aðalstræti 46
600 Akureyri
863-4531

ringsted@akmennt.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið