Listasöfn / Gallerí Reykjavik

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir högg­myndir Sigur­­jóns Ólafs­­­­sonar (1908–1982) ásamt heim­ild­­um um lista­­mann­inn og er mið­stöð rann­sókna á list hans. Safnið var stofn­­­að að lista­­mann­inum látnum á heimili hans og vinnu­stofu og opnað al­menningi 1988. Auk þess að kynna list Sigur­jóns eru haldnar sýningar á verkum ann­arra lista­manna og yfir sumar­tímann hafa viku­legir tón­leikar í safninu skipað sér fastan sess í menningar­lífi Reykjavíkurborgar.

Heimilisfang:

Laugarnestangi 70
104 Reykjavík
5532906

lso@lso.is

lso.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

Instagram

Youtube

You Recently Viewed ...

Steinshús

freezer in rif

Frystiklefinn

kort

Minja- og handverks­húsið Kört

Listasafn-Samuels_b-compressor

Listasafn Samúels í Selárdal

Múlastofa

Múlastofa