Bókasöfn Listasöfn / Gallerí Reykjavik

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Lista­sal­ur Mos­fells­bæjar hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp um tíu sýning­ar, jafnt reyndra lista­manna og ný­græð­inga á svið­inu. Einnig er salurinn nýttur fyrir ýmsa viðburði eins og tónleika, fyrirlestra og fundi.

Lista­salur Mos­fells­bæjar hefur það að leiðarljósi að vera virkur samkomustaður fyrir Mos­fellinga og aðra gesti, bjóða upp á fjölbreyttar sýningar listamanna og vinna þannig að fram­þróun myndlistar á Íslandi.

Heimilisfang:

Þverholt 2
270 Mosfellsbær
566-6822

Tölvupóstur

Vefsíða

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar

freezer in rif

Frystiklefinn

The Saga Center Grundarfjörður

Sögumiðstöðin Grundarfirði

kort

Minja- og handverks­húsið Kört