Litlibær
Byggðasöfn Vestfirðir Vesturland

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Þegar mest var bjuggu 20 manns í bænum, en búið var í honum fram til 1969.

Í bænum er selt kaffi á opnunartíma, frá 15. maí -15. september frá 10-17.

Heimilisfang:

Litlibær
401 Ísafjörður
894-4809

thjodminjasafn@thjodminjasafn.is

thjodminjasafn.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið