Listasöfn / Gallerí Reykjavik Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002. Um 30 þús­und þeirra eru að­gengi­leg­ar á mynd­vef safns­ins. Safn­ið stend­ur ár­lega fyrir fjöl­breytt­um sýning­um með áherslu á sögu­lega og sam­tíma ljós­mynd­un, í list­rænu sem menn­ing­ar­legu sam­hengi.

Heimilisfang:

Grófarhús, Tryggvagata 15, top floor
101 Reykjavík
411-6300

photomuseum@reykjavik.is

reykjavikcitymuseum.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar