Akureyri Public Park
Akureyri Garðar og athyglisverðir staðir Norðurland

Lystigarður Akureyrar

Lysti­garður­inn er a suður­brekk­unni sunnan Mennta­skól­ans og er hann rek­inn af Akur­eyrar­bæ sem grasa­garður og skrúð­garður. Al­mennings­garður­inn var opn­aður form­lega 1912 en grasa­garður­inn 1957. Garður­inn hefur verið stækk­aður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar.

Hlut­verk garðs­ins er marg­þætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með inn­flutningi og próf­un­um, fall­egar, harð­gerar, er­lendar plöntur sem eftir­sóknar­vert væri að rækta hér­lendis auk þess að vera al­mennings­garður sem nýt­ist fólki til fróð­leiks og skemmt­unar. Garðuri­nn er róm­aður fyrir feg­urð og mikinn fjölda teg­unda.

Heimilisfang:

Eyrarlandsvegur 30
600 Akureyri
462-7487

lystigardur@akureyri.is

lystigardur.akureyri.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Norðurslóð

local storytellers of arnastapi

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

The Jón Sigurdsson Museum

Safn Jóns Sigurðssonar

Akureyri Industrial Museum

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Raufar­hóls­hellir