Reykjavik Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seðlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum þeir sem koma við íslenskar heimildir, og auk þess yngri gjaldmiðill helstu viðskiptaþjóða Íslendinga. Í safninu eru nú hátt í tuttugu þúsund myntir og nálægt fimm þúsund seðlagerðir. Þá er í safninu allgóður handbókakostur um myntfræði.

Heimilisfang:

Kalkofnsvegur 1
150 Reykjavík
569-9600

safnadeild@sedlabanki.is

sedlabanki.is

Samfélagsmiðlar:

 

 

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar