Kirkjur Vesturland

Reykholtskirkja

Reykholtskirkja í Borgarfirði er gott dæmi um timburkirkju með þakturni. Kirkja var reist á árunum 1886-87 af forsmiðnum Ingólfi Guðmundssyni. Form kirkjunnar er undir áhrifum frá Dómkirkjunni í Reykjavík og er hún heilsteypt verk og mikilvægt dæmi um þróun íslenskrar byggingarlistar á síðari hluta nítjándu aldar.

Heimilisfang:

Reykholt
320 Reykholt
530-2200

thjodminjasafn@thjodminjasafn.is

thjodminjasafn.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

volcano

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

Eiríksstaðir í Haukadal