Borgarfjörður Museum
Bókasöfn Byggðasöfn Sérfræði- og atvinnuvegasöfn Vesturland

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar – Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna

Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og munum, þar sem sýningarveggir eru opnaðir eins og jóladagatal.
Ævintýri fuglanna er frábær sýning á uppstoppuðum fuglum þar sem áhersla er lögð á mögnuð flugafrek farfuglanna.
Sýningar Safnahúss henta öllum aldri og þjóðerni og aðgengi er mjög gott.

Verið velkomin í Borgarnes

 

Heimilisfang:

Bjarnarbraut 4-6
310 Borgarnes
+354 433-7200

safnahus@safnahus.is

safnahus.is

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið