Byggðasöfn Listasöfn / Gallerí Reykjavik

Safnahúsið

Safna­húsið við Hverfis­götu er hluti af Þjóð­minja­safni Ís­lands og var endur­opn­að í apríl 2015 með sýning­unni Sjónar­horn – ferða­lag um ís­lenskan mynd­heim. Lista­verk og sýning­ar­gripir úr fjöl­breytt­um safn­kosti sex stofn­ana bregða ljósi á mynd­listar­sögu landsins og sjón­rænan menn­ingar­arf. Sýningin er sam­starfs­verk­efni Þjóð­minja­safns Ís­lands, Lista­safns Ís­lands, Náttúru­minja­safns Ís­lands, Stofn­unar Árna Magnús­sonar í ís­lenskum fræð­um, Lands­bóka­safns Ís­lands – Há­skóla­bóka­safns og Þjóð­skjala­safns Ís­lands. Í hús­inu er safn­búð Þjóð­minja­safns­ins og veit­inga- og kaffi­húsið Julia & Julia. Að­göngu­miði í Safna­húsið gildir einnig í Þjóð­minja­safnið.

Heimilisfang:

Hverfisgata 15
101 Reykjavík
530-2210

bookings.culturehouse@nationalmuseum.is

www.culturehouse.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

 

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal