Sauðanes on Langanes
Byggðasöfn Norðurland

Sauðanes á Langanesi

Prests­bústaður­inn var byggður 1879 úr höggnum grá­steini. Sauða­nes­húsið er hluti af húsa­safni Þjóð­minja­safnsins og er afar áhuga­verður við­komu­staður einkum vegna hússins sjálfs sem hefur verið listi­lega gert upp. Einnig er þar að finna sýningu um sögu Langa­ness og lífið þar. Í húsinu eru seldar kaffi­veitingar á opnunar­tíma.

Heimilisfang:

Á Langanesi,
7 km norðan við Þórshöfn,
530-2200

safnahus@husmus.is
thjodminjasafn.is

Social Media:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal