Nátturugripasöfn Norðurland

Sela­setur Ís­lands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land. Þar gefur að líta fræðslu­sýningu um seli, líf­fræði þeirra og sam­búð sela og manna. Sela­setrið heldur úti upp­lýsinga­mið­stöð ferða­mála þar sem hægt er að fá allar upp­lýsingar um ferða­þjónustu svæðisins sem og allar al­mennar upp­lýsingar um Húna­þing vestra.

Heimilisfang:

Strandgata 1,
530 Hvammstangi
4512345

selasetur@selasetur.is
selasetur.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

volcano

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

bolungarvik

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Akureyri Industrial Museum

Iðnaðarsafnið á Akureyri