East Iceland Maritime Museum, The
Austurland Byggðasöfn Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafn Austurlands

Sjóminjasafn Austurlands
Afar fallegt safn stað­­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnað­ar og lækninga. Í eigu safnsins er einnig upp­­runa­­leg ver­­búð sem stað­­sett er í Randulffs­­sjó­­húsi á Eski­firði.

Heimilisfang:

Strandgötu 39b,
735 Eskifirði
476 1605

sofn@fjardabyggd.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið