Byggðasöfn Reykjavik Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fisk­veið­ar og sigl­ing­ar eru sam­ofn­ar sögu, mann­lífi og menn­ingu þjóð­ar­inn­ar og for­send­an fyr­ir byggð í land­inu frá land­námi fram á okk­ar daga. Á Sjó­minja­safn­inu geta gest­ir kynnst þess­ari merku og mikil­vægu sögu, þar sem lögð er áhersla á út­gerð Reyk­vík­inga. Við bryggju safns­ins ligg­ur varð­skip­ið Óð­inn, og hægt er að heim­sækja skip­ið í leið­sögn dag­lega.

Ver­ið vel­kom­in!

Heimilisfang:

Grandagarður 8
101 Reykjavík
411-6300

maritimemuseum@reykjavik.is

reykjavikcitymuseum.is

Social Media:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið