Reykjanes Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Skessan í hellinum

Skessan

Skessan er í fullri stærð og situr sofandi í ruggustól í eldhúsinu. Skessan er hugverk Herdísar Egilsdóttur sem árið 1959 gaf út fyrstu bókina um Siggu og skessuna í fjallinu. Sögurnar hafa hlotið hylli barna og í tilefni af opnun hellisins á Ljósanótt 2008 kom út 16. bókin sem kallast Sigga og skessan á Suðurnesjum.

Heimilisfang:

Við smábátahöfnina í Gróf,
230 Reykjanesbær
420-3245

skessan@reykjanesbaer.is

skessan.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar