Sláturhúsið, Culture Center
Austurland Listasöfn / Gallerí

Sláturhúsið, menningarsetur

Slátur­húsið er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði. Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring. Í Slátur­húsinu er einnig lista­manna­íbúð og vinnu­stofur lista­manna. Vega­húsið ung­menna­hús er auk þess með starf­semi sína í húsinu.

Menning­ar­mið­stöð Fljóts­dals­hér­aðs, sviðs­lista­mið­stöð Austur­lands hefur um­sjón með Slátur­húsinu.

Heimilisfang:

Kaupvangur 7,
700 Egilsstaðir
471 1479

slaturhusid@egilsstadir.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

freezer in rif

Frystiklefinn

kort

Minja- og handverks­húsið Kört

Listasafn-Samuels_b-compressor

Listasafn Samúels í Selárdal

Múlastofa

Múlastofa