Byggðasöfn Vestfirðir Vesturland

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns og Spán­verja­vígin 1615. Snjá­fjalla­setur er einnig með út­gáfu­starf­semi og við­burði í Dal­bæ yfir sumarið.

Heimilisfang:

Dalbær, Snæfjallaströnd,
401 Ísafjörður
698 7533

snjafjallasetur@snjafjallasetur.is

snjafjallasetur.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

volcano

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi