Snorrastofa
Byggðasöfn Kirkjur Vesturland

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa er stofnuð í minningu Snorra Sturlu­sonar, merkasta sagna­­ritara landsins, höfðingja og lög­sögu­­manns, sem settist að í Reyk­holti 1206 og var veginn þar haustið 1241. Snorra­laug er þekktust forn­minja frá dögum Snorra. Snorra­stofa býður upp á sögu­sýningar, fyrir­lestra og leið­sögn. Auk þess sinnir hún rann­sóknum, starf­rækir bók­hlöðu, minja­gripa­verslun og annast um­sýslu tón­leika­halds í Reyk­holts­kirkju. Þekktasti tón­listar­við­burður­inn er ár­leg Reyk­holts­há­tíð, síðustu helgina í júlí. Heils­árs­hótel er í Reyk­holti.

Heimilisfang:

Reykholt
320 Reykholt
433-8000

snorrastofa@snorrastofa.is

snorrastofa.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

Instagram

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið