The Saga Centre
Byggðasöfn Suðurland

Sögusetrið

Velkomin í Sögusetrið

Í Sögusetrinu er einstök Njálusýning, kaupfélagssafn, myndlistarsalurinn Gallerí Ormur, líkan af Þingvöllum árið 1000, og Söguskálinn sem er veitinga og samkomusalur í sögualdarstíl fyrir allt að 100 manns og hægt er að fá leigðan fyrir hverskyns mannfagnað, fundi og veislur. Einnig Upplýsingamiðstöð og nýi Njálurefillinn sem verið er að sauma.

Heimilisfang:

Hlíðarvegur 14,
860 Hvolsvöllur
+354 4878781

njala@njala.is
njala.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal