Browsing tag:

handicap accessible

Byggðasafnið á Garðskaga
ByggðasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Byggðasafnið á Garðskaga

Byggða­safn Garð­skaga var stofn­að árið 1992 og opn­að fyrir al­menn­ingi 1995. Safn­ið er byggða- og sjó­minja­safn. Margt merki­legra muna má sjá á safninu sem tengd­ust bú­skap­ar­hátt­um til sjós og lands.Merki­leg­asti hluti safns­ins er véla­safn sem er ein­stakt á land­inu, það sam­an stend­ur af 85 vél­um af ýms­um gerð­um, mest litl­ar báta­vél­ar sem all­ar eru gang­færar. Um líf­ið í landi ...
Gljúfrasteinn – hús skáldsins
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því Halldór bjó þar og starfaði.Fjöldi lista­verka setur sterkan svip á heimil­ið, meðal annars eftir Svavar Guðna­son, Nínu Tryggva­dóttur, Jóhannes Kjar­val og danska málar­­ann Asger Jorn. Einnig gefur þar að líta ...
Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Lista­sal­ur Mos­fells­bæjar hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp um tíu sýning­ar, jafnt reyndra lista­manna og ný­græð­inga á svið­inu. Einnig er salurinn nýttur fyrir ýmsa viðburði eins og tónleika, fyrirlestra og fundi.Lista­salur Mos­fells­bæjar hefur það að leiðarljósi að ...
Nesstofa við Seltjörn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavik

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga" er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er fjallað um nokkra þætti í merkri sögu hússins. Í Nesi var fyrsta læknis­em­bætti landsins stofn­að, árið 1760, sem og fyrsta apó­tekið árið 1772 og þar starf­aði einnig ljós­móðir. Sýningin í Nesstofu er í sam­vinnu við ...
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
ReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seðlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum þeir sem koma við íslenskar heimildir, og auk þess yngri gjaldmiðill helstu viðskiptaþjóða Íslendinga. Í safninu eru nú hátt í tuttugu þúsund myntir og nálægt fimm þúsund seðlagerðir. Þá er í safninu allgóður handbókakostur um myntfræði. ...
The ASÍ Art Gallery
Listasöfn / GalleríReykjavik

The ASÍ Art Gallery

The ASÍ Art Gallery is situated close to Hallgrímskirkja church in the center of Reykjavík in a beautiful house built by the sculptors Ásmundur Sveinsson and Gunnfríður  Jónsdóttir in the third decade of the last century. The gallery has been  an important venue for the best of Icelandic contemporary art during the last decades, as well as exhibiting annually important works from an extensive collection of  ...
Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur
Listasöfn / GalleríReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002. Um 30 þús­und þeirra eru að­gengi­leg­ar á mynd­vef safns­ins. Safn­ið stend­ur ár­lega fyrir fjöl­breytt­um sýning­um með áherslu á sögu­lega og sam­tíma ljós­mynd­un, í list­rænu sem menn­ing­ar­legu sam­hengi. ...
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Í Hafnar­húsinu eru haldnar sýningar á inn­lendri og er­lendri sam­tíma­list í sex sýningar­sölum. Sam­hliða þeim eru margs­konar við­burðir á dag­skrá í húsinu. Verk Errós eru jafnan sýnd í Hafnar­húsinu og einnig eru haldnar sýningar á verkum lista­manna sem eru að feta sín fyrstu skref í safna­heiminum. Fram­úr­skar­andi list­sýningar, fjöl­breytt vöru­úrval í safn­búðinni, góm­sætar veitingar í eld­húsi ...