Hóladómkirkja er elsta steinkirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dómkirkjan sem stendur á Hólastað, síðan biskupsstóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkjunni eru einir dýrmætustu kirkjugripir landsins, sem eru á sínum upprunalega stað m.a. hin fræga Hólabrík. ...