Browsing tag:

húsið á eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Byggða­safn Ár­nes­inga er stað­sett í Hús­inu, sögu­fræg­um bú­stað kaup­manna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsi­legur minnis­varði þess tíma er Eyrar­bakki var stærsti verslun­ar­staður Sunn­lend­inga. Þar eru margar og áhuga­verðar sýningar um sögu og menn­ingu Árnes­sýslu, forn­frægt píanó, herða­sjal úr manns­hári og koppur kóngsins eru meðal sýningar­gripa. Hlý­legur og ...