Forvitnilegar sýningar fyrir alla fjölskylduna.
Akureyri – bærinn við Pollinn. Líttu inn til kaupmannsins, taktu þátt í öskudeginum, farðu í leikhús eða veitingahús í aldamótabænum. Upplifðu bæjarlífið í skemmtilegri leikmynd með ótal ljósmyndum og munum.
Ertu tilbúin frú forseti? Forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur sýnd á skemmtilegan hátt með fatnaði, fylgihlutum og ...