Browsing tag:

landnám

Eiríksstaðir í Haukadal
ByggðasöfnVesturland

Eiríksstaðir í Haukadal

Gamlar íslenskar arf­sagnir herma að Eiríkur rauði hafi búið að Eiríks­stöðum í Hauka­dal. Eirík­ur rauði nam fyrstur manna land á Græn­landi eftir að hafa verið gerður út­lægur frá Ís­landi og Leifur heppni, sonur hans, sem fædd­ist á Eiríks­stöðum, varð fyrstur Evrópu­manna til að kanna Nýja heiminn eða þau lönd er við í dag köllum Ameríku.Við rannsóknir á rústum Eiríks­staða kom í ljós skáli frá 10. ...