Browsing tag:

steinn steinarr

Steinshús
ByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Steinshús

Skáldið Steinn Steinarr hefur verið tal­inn helsta skáld módern­ismans hér á landi. Á sýningu sem opn­uð var í Steins­húsi í næsta ná­grenni við Naut­eyri (4 km frá vega­mótum við Stein­gríms­fjarðar­heiði) árið 2015 er fjallað um helstu ævi­atriði Steins Steinarrs – upp­runa skálds­ins við Djúp, hreppa­flutninga í Saur­bæ, fyrstu kynni af skáld­skap hjá Stefáni frá Hvíta­dal, nám þar hjá Jóhannesi úr ...