Browsing tag:

þjóðminjasafn

Litlibær í Skötufirði
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Þegar mest var bjuggu 20 manns í bænum, en búið var í honum fram til 1969.Í bænum er selt kaffi á opnunartíma, frá 15. maí -15. september frá 10-17. ...
Vindmylla í Vigur
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

...
Reykholtskirkja
KirkjurVesturland

Reykholtskirkja

Reykholtskirkja í Borgarfirði er gott dæmi um timburkirkju með þakturni. Kirkja var reist á árunum 1886-87 af forsmiðnum Ingólfi Guðmundssyni. Form kirkjunnar er undir áhrifum frá Dómkirkjunni í Reykjavík og er hún heilsteypt verk og mikilvægt dæmi um þróun íslenskrar byggingarlistar á síðari hluta nítjándu aldar. ...