Textile Museum
Listasöfn / Gallerí Norðurland Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Textílsetur Íslands

Vatnsdæla á Refli – Textílsetur Íslands
Verk­efnið Vatns­dæla á refli er hugar­smíð Jóhönnu E. Pálma­dóttur, en þar er verið að sauma Vatns­dæla­sögu í refil sem verður að verki loknu 46 metra langur. Saumað er með hinum forna refil­saumi og geta allir tekið þátt í verk­efninu. Byrjað var á reflinum árið 2011 og voru teikningar unnar af nemendum Lista­há­skóla Ís­­lands undir stjórn Krist­ínar Rögnu Gunnars­dóttur. Þátt­takendur fá kennslu í refil­saumi, kynningu á sög­unni, verk­efninu og fá nafn sitt ritað í bók. Hægt er að fylgjast með á: facebook/refillinn.

Heimilisfang:

Árbraut 29,
540 Blönduós
452-4067

textile@textile.is
textile.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar