Þingeyrakirkja – the Church at Þingeyrar
Kirkjur Norðurland

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húna­vatns­sýslu. Kirkjan var vígð árið 1877. Margir góðir gripir prýða kirkj­una og þeirra elstir eru altaris­taflan sem er frá því á 15. öld, predikun­ar­stóll og skírn­ar­fontur frá því um alda­mótin 1700. Þing­eyri var höfðingja­setur um aldir og er nefnt í fornsögum sem dóm­staður Húna­þings. Þar má finna leifar af hlöðnum dóm­hring sem nú er frið­lýstur. Munka­klaust­ur var stofn­að á Þing­eyr­um árið 1133 og stóð það fram til 1550.

Heimilisfang:

Þingeyrakirkja Austur–Húnavatnssýsla
541 Blönduós
895-4473

holabak@emax.is
thingeyraklausturskirkja.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Norðurslóð

The Jón Sigurdsson Museum

Safn Jóns Sigurðssonar

Akureyri Industrial Museum

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Flugsafn Íslands

Davíð Stefánsson Memorial Museum

Davíðshús