The Herring Factory at Hjalteyri
Listasöfn / Gallerí Norðurland

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008 þegar að hópur lista­fólks á Norður­landi stofn­aði með sér félag til þess að gang­setja aftur en með öðrum hætti, síldar­verk­smiðjuna á Hjalt­eyri við Eyja­fjörð. Hún er risa­stór,1.500 m². Rýmin krefjandi og ekki hlut­laus, en veita mikinn inn­blástur. Byggingin, saga hennar og um­hverfið kveikja fjölda hug­mynda og lista­verk sem að hún hýsir eru því oft fram­leidd sér­stak­lega með hlið­sjón af því.

Verkefni í Verksmiðjunni eru styrkt af Upp­bygg­ing­ar­sjóði Norð­ur­lands eystra og Full­veldis­sjóðs og eru á dag­skrá fullveldisafmælis.

Heimilisfang:

Hjalteyri, Hörgársveit,

601 Akureyri
461-1450

hjalteyri@gmail.com

verksmidjanhjalteyri.com

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

freezer in rif

Frystiklefinn

Akureyri Industrial Museum

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Flugsafn Íslands