Byggðasöfn Reykjanes

Víkingaheimar

Heimsækið víkingaheima og …
Upplifið hvernig það var að vera um borð í víkingaskipi, sem sigldi frá íslandi til ameríku! Víkingaskipið íslendingur er nákvæm eftirmynd víkingaskips frá níundu öld. Skipinu var siglt frá íslandi til new york í tilefni þess að þúsund ár voru liðin frá siglingu leifs eiríkssonar til ameríku.

Sögur af víkingum
Í víkingaheimum gefur að líta frásagnir af ferðum víkinganna til vesturheims; þar er einnig að finna sýningu um hina fornu guði víkinganna og auðvitað skipið sjálft. Skemmtileg stund fyrir fjölskyldufólk. Eitthvað fyrir alla.

Frábært kaffihús
Við bjóðum upp á kaffi, vöfflur, samlokur, frábæra kjötsúpu ásamt bjór, víni og gosi.

Góð staðsetning

Víkingheimar eru í 10 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Það tekur einnig aðeins 40 mínútur að keyra þangað úr miðbæ Reykjavíkur og 25 mínútur úr miðbæ Hafnarfjarðar.

Heimilisfang:

Víkingabraut 1
260 Reykjanesbær
422-2000

info@vikingworld.is

www.vikingworld.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

Instagram

Twitter

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal